top of page
Innflutningur

Forskráning sér um að útvega tæknigögn frá viðurkenndri tækniþjónustu sem staðfestir gerð og stöðlun ökutækja frá öðrum markaðssvæðum en EES vegna skráningar þessara ökutækja á Íslandi.

CO2 skráning

Við innflutning ökutækja til Íslands eru vörugjöld ákvörðuð út frá CO2 losun viðkomandi ökutækis.  Ef ekki fylgja með ökutæki tæknigöng sem sýna CO2 losun leiðir það til þess i flestum tilvikum að vörugjöld og virðisaukaskattur hækka verulega.  Innflytjandi greiðir því minna í opinber gjöld vegna innflutnings ökutækja ef tæknigögn frá okkur liggja fyrir við forskráningu ökutækis hjá Samgöngustofu.  Ofan á það bætist að álagning bifreiðagjalda sem greiða þarf tvisvar á ári byggjast á skráningu ökutækis hjá Samgöngustofu.

bottom of page